Komið hefur í ljós að við á Heilsuleikskólanum Álfasteini erum með hæsta hlutfall leikskólakennara sem starfa við uppeldi og menntun leikskólabarna á landsvísu. Því hlaut sveitarfélagið Hörgársveit hvatningarverðlaunin Orðsporið 2018 sem eru veitt á Degi leikskólans, 6. febrúar, ár hvert. Sjá nánar í frétt af vef Hörgársveitar