Innskráning í Karellen
Það er mjög mikilvægt að merkja öll föt barnanna með nafni þeirra.

Hvað er í leikskólatöskunni??
Eftirfarandi fatnaður er æskilegur meðferðis í leikskólann:
 • 2 húfur (þykk og þunn)
 • 2 vettlingapör
 • Ullarsokkar
 • Hlý peysa
 • Pollagalli
 • Snjógalli
 • Stígvél og kuldaskór
Þar sem veðrabreytingar eru tíðar er nauðsynlegt að hafa bæði
snjó- og pollagalla, stígvél og skó meðferðis (vetur).

Það sem þarf að vera í aukafatakörfunni:
 • 3 samfellur eða nærföt
 • 3 sokkar
 • 3 buxur
 • 3 sokkabuxur eða gammósíur
 • 3 peysur eða bolir