Föstudagurinn 8. júlí er síðasti leikskóladagurinn fyrir sumarlokun. Við opnum aftur þriðjudaginn 9. ágúst kl. 9:00 og því mælum við með að börnin borði morgunmat áður en þau mæta því það verður ekki boðið upp á morgunmat hjá okkur þann daginn. Ha...
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn!
Dagur leikskólans var 6. febrúar og í tilefni af honum vorum við með myndlistasýningu í íþróttahúsinu á Þelamörk. Við hengdum upp listaverk eftir börnin, ljósmyndir úr leikskólanum og orðsendingar sem foreldrar höfðu skrifað. Hér eru nokkrar myndir frá sýningunni:
Karlakaffið sem átti að vera föstudaginn 21. janúar fellur niður vegna samkomutakmarkana
...Skólar á grænni grein og grænfáninn á Íslandi fagnar 20 ára afmæli skólaárið 2021-2022 og þér er boðið í afmælið! Í hverjum mánuði opnum við lítinn afmælispakka sem samanstendur af fræðsluefni og verkefni tileinkað ákveðnu viðfangsefni. Við höfum verið þátttake...
Gerð hefur verið breyting á skóladagatalinu okkar en skipulagsdagur sem átti að vera þriðjudaginn 24. maí 2022 var færður fram til föstudagsins 14. janúar 2022. Uppfært skóladagatal er komið á sinn stað á v...
Hörgársveit hefur birt umhverfis- og loftslagsstefnu á vef sveitarfélagsins ásamt aðgerðaáætlun.
https://www.horgarsveit.is/is/frettir-og-vidburdir...
Í samræmi við kjarasamninga um styttingu vinnuviku hafa starfsmenn leikskólans Álfasteins og sveitarstjórn Hörgársveitar gert samning um eftirfarandi vegna ársins 2021:
Vikulegur vinnutími breytist ekki 2021. Hins vegar styttist vinnutími starfsfólks um 6 daga á árinu, 3 daga...