Innskráning í Karellen
news

Dagur leikskólans 6. febrúar 2024

06. 02. 2024

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert og þetta árið unnu börnin á Álfasteini verkefni með aðstoð foreldra sinna. Afraksturinn var hengdur upp í stigaganginum á Jónasarlaug á Þelamörk og verður þar til sýnis út febrúar.