Innskráning í Karellen
news

Grænfánin 20.ára

03. 12. 2021

Skólar á grænni grein og grænfáninn á Íslandi fagnar 20 ára afmæli skólaárið 2021-2022 og þér er boðið í afmælið! Í hverjum mánuði opnum við lítinn afmælispakka sem samanstendur af fræðsluefni og verkefni tileinkað ákveðnu viðfangsefni. Við höfum verið þátttakendur frá árinu 2008, hér er linkur á fræðsluefnið ef þið viljið kynna ykkur þetta betur.

graenfani20.ara