Matseðill vikunnar

25. Janúar - 29. Janúar

Mánudagur - 25. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, appelsínubitar & kókosmjöl. Þorskalýsi
Hádegismatur Steiktur fiskur. Ofnsteiktur þorskur/steinbítur með kartöflum og karrýsósu/kaldri sósu, ásamt hrásalati.
Nónhressing Heimabakað brauð, trefjaríkt. Smjör, ostur, egg, ávaxtabiti og grænmetisbiti.
 
Þriðjudagur - 26. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur & döðlur. Þorskalýsi, kanill
Hádegismatur Regnbogabuff. Kjúklingabaunir með austurlensku ívafi, sætar kartöflur og ferskt grænmeti, köld sósa
Nónhressing Maltbrauð. (frá Myllunni) Smjör, kavíar, skinka, ávaxtabiti og grænmetisbiti.
 
Miðvikudagur - 27. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur & bananabitar. Þorskalýsi, kakó
Hádegismatur Gúllasréttur með kartöflumús eða hýðishrísgrjónum/byggi og fersku grænmeti.
Nónhressing Hrökkbrauð. Smjör, túnfisksalat, hummus, ávaxtabiti og grænmetisbiti.
 
Fimmtudagur - 28. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, epli & kanill. Þorskalýsi
Hádegismatur Plokkfiskur. Ýsugerður plokkfiskur og rúgbrauð með smjöri, ásamt gúrku- og gulrótarstrimlum og tómatbátum.
Nónhressing Sætara brauðmeti. (döðlubrauð, kryddbrauð, álfabrauð, bananabrauð) Smjör, ostur, guacamole, ávaxtabiti og grænmetisbiti.
 
Föstudagur - 29. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, Þorskalýsi, kakó, sveskjur
Hádegismatur Grjónagrautur. Hefðbundinn grjónagrautur með kanil og rúsínum ásamt blóðmör
Nónhressing Ristað brauð eða hrökkbrauð. (nýta afganga vikunnar) Smjör, smurostur, kotasæla, ávaxtabiti og grænmetisbiti.