news

Umhverfis- og loftslagsstefna Hörgársveitar

01. 07. 2021

Hörgársveit hefur birt umhverfis- og loftslagsstefnu á vef sveitarfélagsins ásamt aðgerðaáætlun.

https://www.horgarsveit.is/is/frettir-og-vidburdir...


Meira

news

Vegna styttingar vinnuviku

15. 01. 2021

Í samræmi við kjarasamninga um styttingu vinnuviku hafa starfsmenn leikskólans Álfasteins og sveitarstjórn Hörgársveitar gert samning um eftirfarandi vegna ársins 2021:

Vikulegur vinnutími breytist ekki 2021. Hins vegar styttist vinnutími starfsfólks um 6 daga á árinu, 3 daga...

Meira

news

Jólakveðja 2020

21. 12. 2020

Okkar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Þökkum fyrir árið sem er að líða.

Jóla og hátíðarkveðjur, starfsfólk Álfasteins

...

Meira

news

Dagur mannréttinda barna

20. 11. 2020

Í dag, 20. nóvember, er dagur mannréttinda barna og af því til efni var opnaður nýr og endurbættur vefur um Barnasáttmálann, https://www.barnasattmali.is/is. Þar er Barnasáttmálinn á barnvænu máli, á fjölda tungumála og á táknmál...

Meira

news

COVID-19 ráðstafanir og ný forstofa

05. 10. 2020

Vegna breytna ráðstafana tengt COVID-19 biðjum við foreldra að koma aðeins í forstofur barnanna, en ekki inn á deild. Kennari verður í forstofunni að taka á móti börnum og skila þeim í lok dags. Ef þið þurfið nauðsynlega að fara inn á deild biðjum við ykkur um að nota gr...

Meira

news

Tannverndavika

23. 01. 2020

Vikuna 29. janúar til 2. febrúar verður tannverndarvika í leikskólanum. Í hópastarfi, sögu- og söngstund munum við læra um góða tannhirðu. Hægt er að finna fullt af upplýsingum um tannhirðu barna á heimasíðu landlæknis, Meira


news

Jólakveðja 2019

20. 12. 2019

...

Meira

news

Íbúafundur vegna skólastefnu

18. 11. 2019

SKÓLASTEFNA HÖRGÁRSVEITAR

Vinnunefnd fyrir endurskoðun skólastefnu Hörgársveitar boðar til íbúafundar laugardaginn 23. nóvember kl. 10-12 í Þelamerkurskóla.

Núverandi skólastefna var samþykkt í mai 2016 til þriggja ára og komið er a...

Meira

news

Sumarhátíð - formleg vígsla nýrrar byggingar

08. 08. 2019

Föstudaginn 9. ágúst höldum við sumarhátíð og fögnum endurbótum og stækkun leikskólans. Hátíðin stendur frá kl. 10-12 og hefst með formlegri víglu nýju viðbyggingarinnar, Leikhópurinn Lotta verður með brot úr sýningunni Litla hafmeyjan og boðið verður uppá grillaðar...

Meira

news

Breyting á sumarlokun 2019

28. 03. 2019

Ágætu foreldrar

Vegna framkvæmda við leikskólann hefur fræðslunefnd Hörgársveitar ákveðið að lengja sumarfrí leikskólans um tvo og hálfan dag sem hér segir:

Leikskólinn lokar kl:12:00 föstudaginn 5. júlí 2019 og opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst 2019.<...

Meira