Innskráning í Karellen

Matseðill vikunnar

26. febrúar - 1. mars

Mánudagur - 26. febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill & sveskjur. Þorskalýsi
Hádegismatur Hýðis/Bygggrjónafiskur. Ofnbakaður þorskur með osta- eða karrýsósu ásamt ofnbökuðu grænmeti og kaldri sósu.
Nónhressing Heimabakað brauð, trefjaríkt. Smjör, ostur, kindakæfa, ávaxtabiti og grænmetisbiti.
 
Þriðjudagur - 27. febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur. Þorskalýsi, kakó, döðlur
Hádegismatur Gulróta- og baunaréttur með hýðishrísgrjónum
Nónhressing Hrökkbrauð. Smjör, smurostur, túnfisksalat, ávaxtabiti og grænmetisbiti.
 
Miðvikudagur - 28. febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, appelsínubitar og kókosmjöl. Þorskalýsi, kanill
Hádegismatur Minestone súpa. Rjúkandi minestone súpa borin fram með heimabökuðu brauði og áleggi
Nónhressing Speltbrauð/Lífskorn/Maltbrauð. Smjör, skinka, kotasæla, ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Fimmtudagur - 29. febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur & rúsínur. Þorskalýsi, kanill
Hádegismatur Gratíneruð ýsa. Gratíneruð ýsa borin fram með fersku grænmeti og kaldri sósu
Nónhressing Flatbrauð. Smjör, lifrarkæfa, egg, ávaxtabiti og grænmetisbiti.
 
Föstudagur - 1. mars
Morgunmatur   Hafragrautur, kakóduft & ber. Þorskalýsi
Hádegismatur Lasagna. Nautahakkslasagna borið fram með fersku grænmeti.
Nónhressing Hrökkbrauð eða ristað afgangsbrauð. Smjör, ostur, döðlusulta, ávaxtabiti og grænmetisbiti.