Innskráning í Karellen
news

Dagur leikskólans 6. febrúar

18. 02. 2022

Dagur leikskólans var 6. febrúar og í tilefni af honum vorum við með myndlistasýningu í íþróttahúsinu á Þelamörk. Við hengdum upp listaverk eftir börnin, ljósmyndir úr leikskólanum og orðsendingar sem foreldrar höfðu skrifað. Hér eru nokkrar myndir frá sýningunni: