Skólar á grænni grein og grænfáninn á Íslandi fagnar 20 ára afmæli skólaárið 2021-2022 og þér er boðið í afmælið! Í hverjum mánuði opnum við lítinn afmælispakka sem samanstendur af fræðsluefni og verkefni tileinkað ákveðnu viðfangsefni. Við höfum verið þátttake...
Gerð hefur verið breyting á skóladagatalinu okkar en skipulagsdagur sem átti að vera þriðjudaginn 24. maí 2022 var færður fram til föstudagsins 14. janúar 2022. Uppfært skóladagatal er komið á sinn stað á v...
Hörgársveit hefur birt umhverfis- og loftslagsstefnu á vef sveitarfélagsins ásamt aðgerðaáætlun.
https://www.horgarsveit.is/is/frettir-og-vidburdir...
Í samræmi við kjarasamninga um styttingu vinnuviku hafa starfsmenn leikskólans Álfasteins og sveitarstjórn Hörgársveitar gert samning um eftirfarandi vegna ársins 2021:
Vikulegur vinnutími breytist ekki 2021. Hins vegar styttist vinnutími starfsfólks um 6 daga á árinu, 3 daga...
Okkar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Þökkum fyrir árið sem er að líða.
Jóla og hátíðarkveðjur, starfsfólk Álfasteins
Í dag, 20. nóvember, er dagur mannréttinda barna og af því til efni var opnaður nýr og endurbættur vefur um Barnasáttmálann, https://www.barnasattmali.is/is. Þar er Barnasáttmálinn á barnvænu máli, á fjölda tungumála og á táknmál...
Vegna breytna ráðstafana tengt COVID-19 biðjum við foreldra að koma aðeins í forstofur barnanna, en ekki inn á deild. Kennari verður í forstofunni að taka á móti börnum og skila þeim í lok dags. Ef þið þurfið nauðsynlega að fara inn á deild biðjum við ykkur um að nota gr...
Vikuna 29. janúar til 2. febrúar verður tannverndarvika í leikskólanum. Í hópastarfi, sögu- og söngstund munum við læra um góða tannhirðu. Hægt er að finna fullt af upplýsingum um tannhirðu barna á heimasíðu landlæknis, Meira
SKÓLASTEFNA HÖRGÁRSVEITAR
Vinnunefnd fyrir endurskoðun skólastefnu Hörgársveitar boðar til íbúafundar laugardaginn 23. nóvember kl. 10-12 í Þelamerkurskóla.
Núverandi skólastefna var samþykkt í mai 2016 til þriggja ára og komið er a...